Fréttir og tilkynningar

Dalvíkurbyggð styrkir Skíðafélag Dalvíkur

Dalvíkurbyggð styrkir Skíðafélag Dalvíkur

Í dag var skrifað undir styrktarsamning milli Dalvíkurbyggðar og Skíðafélags Dalvíkur. Styrkurinn er til uppbyggingar á aðstöðuhúsi við Brekkusel.Aðstöðuhúsið kemur til með að þjóna ýmsum hlutverkum, en í húsinu verður aðstaða fyrir 2 troðara, bíl, snjósleða og sexhjól, starfsmannaaðstöðu og skíðale…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð styrkir Skíðafélag Dalvíkur
Borhola fyrir jarðsjó við Sjávarstíg 2, Hauganesi - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-20…

Borhola fyrir jarðsjó við Sjávarstíg 2, Hauganesi - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Borhola fyrir jarðsjó við Sjávarstíg 2, Hauganesi - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 Niðurstaða sveitarstjórnar Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 16.apríl 2024 breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 í samræmi við 2.mgr. 36.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Sk…
Lesa fréttina Borhola fyrir jarðsjó við Sjávarstíg 2, Hauganesi - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir þremur leikskólakennurum

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir þremur leikskólakennurum

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir 3 leikskólakennurum í 100% störf frá og með 13. ágúst 2024.Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnu eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnur verkefni eru Lubbi finnur málbein, Orðaleikur, Græn…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir þremur leikskólakennurum
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir deildastjóra

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir deildastjóra

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir deildastjóra í 95% starf frá og með 13. ágúst 2024 í eitt ár Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnu eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnur verkefni eru Lubbi finnur málbein, Orðaleikur, G…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir deildastjóra
Tilkynning frá Veitum-Dalvík

Tilkynning frá Veitum-Dalvík

Heilbrigðisstofnun kom og tók sýni á mánudaginn sem voru send í ræktun. Endanlegar niðurstöður sýnanna koma á morgun en bráðabirgðaniðurstaða kom í dag og sýnir að EKKI eru coligerlar í neysluvatninu. Okkur ætti því að vera óhætt að drekka vatnið beint úr krananum án þess að sjóða það. Líkur benda t…
Lesa fréttina Tilkynning frá Veitum-Dalvík
Forsetakosningar í Dalvíkurbyggð - kosning utan kjörfundar.

Forsetakosningar í Dalvíkurbyggð - kosning utan kjörfundar.

Hægt er að greiða atkvæði utan kjörfundar,kosningin fer fram á skrifstofu embættis sýslumannsins á norðurlandi eystra í Ráðhúsinu á Dalvík alla virka daga milli 10:00-12:00. Kjósendur skulu hafa meðferðis gild persónuskilríki (ökuskírteini, vegabréf eða nafnskírteini). Unnt er að framvísa rafrænum …
Lesa fréttina Forsetakosningar í Dalvíkurbyggð - kosning utan kjörfundar.
Árskógarskóli auglýsir eftir grunnskólakennara.

Árskógarskóli auglýsir eftir grunnskólakennara.

Árskógarskóli auglýsir eftir grunnskólakennara í 100% starf frá og með 1. ágúst 2024. Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans.Árskógarskóli er samrekinn leik- og grunnskóli með 16 börn á leikskólastigi og 18 nemendur í 1. – 7. bekk. Einkunnarorð skólans eru: GLEÐI – VIRÐING – ÞRAUTSEIGJA. Í grunns…
Lesa fréttina Árskógarskóli auglýsir eftir grunnskólakennara.
Forsetakosningar í Dalvíkurbyggð 1. júní 2024

Forsetakosningar í Dalvíkurbyggð 1. júní 2024

Kjörskrá vegna Forsetakosninga 1. júní n.k. liggur frammi almenningi til sýnis frá 13. maí fram á kjördag í þjónustuveri Skrifstofa Dalvíkurbyggðar í Ráðhúsi Dalvíkur á venjulegum opnunartíma, alla virka daga frá kl. 10:00-15:00 nema á föstudögum frá kl. 10:00 – 12:00.Kjósendur eru hvattir til þess …
Lesa fréttina Forsetakosningar í Dalvíkurbyggð 1. júní 2024
369. fundur sveitarstjórnar

369. fundur sveitarstjórnar

369. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 14. maí 2024 og hefst kl. 16:15 Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins  Dagskrá: Fundargerðir til kynningar 2404011F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1104, frá 23.04.20…
Lesa fréttina 369. fundur sveitarstjórnar
Tilkynning frá Veitum - Dalvík

Tilkynning frá Veitum - Dalvík

Kæru íbúar Dalvíkur, Okkur hafa borist ábendingar um bragð af kalda vatninu í dag. Ekki er hægt að fá sýni greind í dag eða um helgina en sýni verður tekið strax á mánudagsmorgun og farið með í greiningu. Þar sem engar breytingar hafa verið gerðar í kerfum vatnsveitunnar teljum við að hlýnun og ley…
Lesa fréttina Tilkynning frá Veitum - Dalvík
Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf nemenda Vinnuskóla sumarið 2024.

Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf nemenda Vinnuskóla sumarið 2024.

Öll ungmenni sem stunda nám í grunnskólum Dalvíkurbyggðar og eru fædd á árunum 2008, 2009 og 2010 geta sótt um. Einnig er hægt að sækja um ef nemandi á a.m.k. annað foreldrið með lögheimili í Dalvíkurbyggð. Nákvæmari upplýsingar um vinnutíma og vinnutilhögun verður í kynnt á kynningarfundi að loknu…
Lesa fréttina Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf nemenda Vinnuskóla sumarið 2024.
Dagskrá menningarhúsins Bergs í Maí

Dagskrá menningarhúsins Bergs í Maí

Dagskrá menningarhúsins Bergs í Maí er glæsileg að vanda.Það má finna hana hér.
Lesa fréttina Dagskrá menningarhúsins Bergs í Maí